Fyrsti Bond-leikarinn látinn

Barry Nelson í Casino Royale.
Barry Nelson í Casino Royale.

Barry Nelson, sem varð fyrstur leikara til að leika njósnarann James Bond, er látinn, 89 ára að aldri. Nelson lék Bond í klukkutíma langri bandarískri sjónvarpsmynd eftir bókinni Casino Royale árið 1954.

Nelson lék í nokkrum kvikmyndum eftir síðari heimsstyrjöld og á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar lék hann í mörgum kunnum leikritum á Broadway.

Hann lék í kvikmyndum á borð við Airport og The Shining og kom einnig fram í sjónvarpsþáttum á borð við Morðgátu, Dallas og Magnum PI.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup