Alltaf í megrun

Gwen Stefani.
Gwen Stefani. Reuters

Söngkonan og tískufyrirmyndin Gwen Stefani hefur verið í megrun síðan hún var tíu ára. Hún viðurkennir að hún hafi alltaf átt í baráttu við þyngdina og segir að það að halda sér grannri sé algjör martröð.

„Ég hef alltaf verið í megrun, þetta er endalaus barátta og algjör martröð. En ég elska föt svo mikið að ég verð að halda mér grannri," segir Stefani í viðtali við tímaritið People. „Ég borða nær eingöngu hollan mat en svindla stundum og fæ mér þá köku eða pitsu."

Söngkonan eignaðist sitt fyrsta barn fyrir ári og var ákveðin í að ná af sér því sem hún bætti á sig á meðgöngunni strax en segir það hafa verið mikla vinnu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen