Britney: „Er ekki veröldin dásamleg?“

Britney með gemsann sinn á körfuboltaleik um daginn.
Britney með gemsann sinn á körfuboltaleik um daginn. AP

Brit­ney Spe­ars beindi spjót­um sín­um að fjöl­miðlum er hún hædd­ist að frétta­flutn­ingi um að hún væri barns­haf­andi á ný. Hún lét vaða þegar hóp­ur blaðamanna og papp­arassa safnaðist sam­an fyr­ir utan veit­ingastað í Mali­bu þar sem hún borðaði kvöld­mat.

Brit­ney sagði: „Mig lang­ar bara að segja: Er ekki ver­öld­in dá­sam­leg? Hún er það svo sann­ar­lega. Eins og um dag­inn, þegar ég sá tíma­rit sem sagði að ég væri ólétt. Og ég fór til mömmu og hún vissi það, því að ég er líka í al­vör­unni ólétt.“

Svo bætti hún hæðnis­lega við: „Þið skulið alltaf trúa öllu sem þið lesið, vegna þess að ég er það.“ Brit­ney brást einnig við frétt­um um að hún væri far­in að drekka aft­ur eft­ir meðferðina: „Ég fór og hitti mann á USAToday af því að þeir sögðu að ég væri far­in að drekka aft­ur og það er sko al­veg satt.“

Hún bætti við: „Sko, fram­kvæmda­stjórn­in mín vissi sko al­veg hvað þeir voru að gera þegar þeir sendu mig í meðferð. Al­gjör­lega sko. Er ekki ver­öld­in dá­sam­leg? Það vill eng­inn segja þetta. Ver­öld­in er dá­sam­leg, ég vil ekki segja neitt fleira.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú munt sennilega gera góð kaup ef þú fylgir innsæi þínu í dag. Leggðu hausinn í bleyti, því lausnin er ekki eins langt undan og virðist við fyrstu sýn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú munt sennilega gera góð kaup ef þú fylgir innsæi þínu í dag. Leggðu hausinn í bleyti, því lausnin er ekki eins langt undan og virðist við fyrstu sýn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir