Edward Norton leikur Hulk

Edward Norton.
Edward Norton. AP

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Edward Norton hefur tekið að sér hlutverk græna risans Hulk í nýrri kvikmynd, sem gera á um ævintýri þessarar kunnu teiknimyndahetju. Norton mun leika vísindamanninn Bruce Banner, sem breytist í grænan risa með ofurkrafta þegar honum er ögrað.

Kvikmynd með Eric Bana í aðalhlutverki var gerð um þessar persónur árið 2003 og fékk þokkalegar viðtökur þótt hún næði ekki þeirri aðsókn, sem aðrar kvikmyndir um Marvel teiknimyndapersónurnar hafa fengið.

Fréttir herma, að nýja myndin verði ekki eins alvarleg og mynd leikstjórans Ang Lee og muni fjalla um tilraunir Banners til að losna við umbreytingarnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka