Edward Norton leikur Hulk

Edward Norton.
Edward Norton. AP

Banda­ríski kvik­mynda­leik­ar­inn Edw­ard Nort­on hef­ur tekið að sér hlut­verk græna ris­ans Hulk í nýrri kvik­mynd, sem gera á um æv­in­týri þess­ar­ar kunnu teikni­mynda­hetju. Nort­on mun leika vís­inda­mann­inn Bruce Banner, sem breyt­ist í græn­an risa með of­urkrafta þegar hon­um er ögrað.

Kvik­mynd með Eric Bana í aðal­hlut­verki var gerð um þess­ar per­són­ur árið 2003 og fékk þokka­leg­ar viðtök­ur þótt hún næði ekki þeirri aðsókn, sem aðrar kvik­mynd­ir um Mar­vel teikni­mynda­per­són­urn­ar hafa fengið.

Frétt­ir herma, að nýja mynd­in verði ekki eins al­var­leg og mynd leik­stjór­ans Ang Lee og muni fjalla um til­raun­ir Banners til að losna við umbreyt­ing­arn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú getur komið miklu í verk á heimilinu í dag. Gefðu þér því tíma til að sinna því og sjáðu, hvað allt verður auðvelt á eftir. Ein góð hugmynd getur frelsað þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka