Ísbjörninn Knútur veikur

Knútur nýtur lífsins í dýragarðinum í Berlín.
Knútur nýtur lífsins í dýragarðinum í Berlín. Reuters

Dýragarðurinn í Berlín sagði í dag, að ísbjarnarhúnninn Knútur hefði veikst og hefði fengið lyfjameðferð. Heiner Kloes, gæslumaður bjarnarins, sagði að veikindin væru ekki alvarleg og hann hefði fengið sér blund eftir að hafa fengið sýklalyf.

Knútur hefur fangað hug og hjarta Þjóðverja og er nú ein helsta fjölmiðlastjarnan í heimalandi sínu og víðar. Þannig birtust nýlega mynd á forsíðu tímaritsins Vanity Fair þar sem Knútur hafði verið færður með stafrænum aðferðum á ísjaka á Jökulsárlóni þar sem hann spókaði sig ásamt bandaríska kvikmyndaleikaranum Leonardo DiCaprio. Ljósmyndarinn kunni Annie Leibovitz tók myndirnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup