Óttast að Angelina vanræki dóttur sína

Angelina heldur heim á leið með Pax frá Hanoi í …
Angelina heldur heim á leið með Pax frá Hanoi í mars. Reuters

Fregn­ir herma að Brad Pitt sé miður sín vegna þess hve Ang­el­ina Jolie sýni dótt­ur­inni Shi­loh litla at­hygli. Ótt­ast vin­ir þeirra að hún sýni ætt­leiddu börn­un­um sín­um þrem, son­un­um Maddox og Pax og dótt­ur­inni Za­hara, alla at­hygli á kostnað Shi­loh.

Heim­ildamaður tjáði tíma­rit­inu Life and Style að Ang­el­ina vaggi Shi­loh aldrei í svefn og gefi henni aldrei að borða. Það sé Brad sem sinni Shi­loh á nótt­unni.

Þá herma fregn­ir að það hafi fengið mjög á Brad þegar Ang­el­ina vildi ekki halda á dótt­ur sinni skömmu eft­ir að hún kom frá Víet­nam með nýætt­leidda son­inn Pax. Sagði Ang­el­ina að Shi­loh væri „í góðum hönd­um“ hjá Brad.

„Brad var al­gjör­lega miður sín. Angie skipt­ir aldrei á Shi­loh og held­ur aldrei á henni þegar hún græt­ur. Einu sinni þegar Shi­loh grét mikið sagði Angie Brad að þagga niður í henni vegna þess að hún truflaði hin börn­in,“ sagði heim­ildamaður­inn.

Fyr­ir stuttu var haft eft­ir Ang­el­inu að hún bæri meiri til­finn­ing­ar til ætt­leiddu barn­anna en Shi­loh vegna þess að þau hefðu notið minni for­rétt­inda en dótt­ir­in sem hún gekk sjálf með.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Lítið bros getur dimmu í dagsljós breytt. Fólk sér nýja hlið á þér sem er að öðlast vald og bregst við á magnaðri máta en þú hefðir getað ímyndað þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Lítið bros getur dimmu í dagsljós breytt. Fólk sér nýja hlið á þér sem er að öðlast vald og bregst við á magnaðri máta en þú hefðir getað ímyndað þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant