Britney hugleiðir að gerast heimavinnandi húsmóðir

Britney með gemsann sinn á körfuboltaleik um daginn.
Britney með gemsann sinn á körfuboltaleik um daginn. AP

Britney Spears er að hugsa um hvort hún eiga að hætta í poppbransanum og gerast heimavinnandi húsmóðir til að geta sinn uppeldi sona sinna tveggja, sem eru 19 og sjö mánaða.

Fregnir herma að Britney hugsi með hryllingi til þess að hefja tónlistarferilinn á ný, að því er vefsíðan X17 Online hefur eftir heimildamanni.

Mun Britney hafa viðrað þessar hugmyndir sínar þegar hún var í barnaverslun að kaupa föt handa drengjunum.

„Britney sagðist lifa fyrir Sean og Jayden og njóta hverrar mínútu með þeim ... Britney hafði jafnvel orð á því að gerast heimavinnandi húsmóðir og sagði að sér líkaði það vel, og vegna drengjanna hlakkaði hún ekki til að fara aftur að vinna.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka