Rokkaramóðir látin

Keith Richards.
Keith Richards. Reuters

Móðir rokkarans Keith Richards lést um nýliðna helgi. Doris Richards var orðin 91 árs og lést í svefni eftir langa baráttu við krabbamein.

Keith sonur hennar, sem er orðinn 63 ára, sat við rúmstokk móður sinnar seinustu dagana.

Doris skildi við Bert, föður Keith, árið 1962. Hann lést 84 ára að aldri árið 2002. Til dauðadags bjó hún með stjúpföður rokkarans, William, í Kent-héraði í Englandi. Það var Doris sem keypti fyrsta gítarinn handa Keith og gaf honum í 15 ára afmælisgjöf. Faðir hennar, Gus Dupree, var djasstónlistarmaður og kenndi dóttursyni sínum á gítarinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson