Keppt í grátstöfum

Keppt í háværum gráti.
Keppt í háværum gráti. Reuters

Í Sensoji-hofinu í Tokyo var haldin árleg grátkeppni síðast liðinn laugardag. Áttatíu og fjögur börn sem fædd voru á síðasta ári kepptu um að gráta hæst. Keppnin er haldin til að biðja fyrir hreysti barnanna en það eru sumo-glímukappar sem halda á börnunum.

Sumo-kappar halda á grátandi börnum.
Sumo-kappar halda á grátandi börnum. Reuters
Ólíkir menningarheimar mætast í þessum ofurmennum.
Ólíkir menningarheimar mætast í þessum ofurmennum. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir