Keppt í grátstöfum

Keppt í háværum gráti.
Keppt í háværum gráti. Reuters

Í Sensoji-hofinu í Tokyo var haldin árleg grátkeppni síðast liðinn laugardag. Áttatíu og fjögur börn sem fædd voru á síðasta ári kepptu um að gráta hæst. Keppnin er haldin til að biðja fyrir hreysti barnanna en það eru sumo-glímukappar sem halda á börnunum.

Sumo-kappar halda á grátandi börnum.
Sumo-kappar halda á grátandi börnum. Reuters
Ólíkir menningarheimar mætast í þessum ofurmennum.
Ólíkir menningarheimar mætast í þessum ofurmennum. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan