Svíakonungur á afmæli í dag

Myndin er frá opinberri heimsókn sænsku konungshjónanna til Íslands.
Myndin er frá opinberri heimsókn sænsku konungshjónanna til Íslands. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Svíakonungur, Karl XVI Gustav heldur upp á 61 árs afmæli sitt í dag. Hann tók við hamingjuóskum almennings sem hyllti hann fyrir utan konungshöllina í Stokkhólmi í morgun og þáði konungur blóm frá skólabörnum áður en hann dró sig í hlé til að fagna áfanganum með fjölskyldunni.

Sænskir fjölmiðlar skýrðu frá því að margt hefði verið um manninn fyrir utan konungshöllina og að eftir að konungur heilsaði að hermannasið spjallaði hann við skólabörn sem höfðu raðað sér upp til að afhenda honum blóm.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar