Ellý segist hissa á hvað bloggið hennar er vinsælt

Ellý Ármannsdóttir, þula í Sjónvarpinu, segir miklar vinsældir bloggsins hennar koma sér mjög á óvart. Hún er langvinsælasti bloggari landsins um þessar mundir, og eru daglegar heimsóknir á bloggsíðuna hennar vel yfir tíu þúsund á dag.

Ellý segist ekki hafa neina sérstaka fyrirmynd að skrifunum, þau séu fyrst og fremst til þess gerð að hafa gaman að þeim.

Bloggsíða Ellýar

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka