Sir Paul samdi plötu um Lindu

Sir Paul McCartney samdi plötu með
Sir Paul McCartney samdi plötu með Reuters

Bítillinn Sir Paul McCartney hlaut verðlaun fyrir bestu plötu ársins á Classical Brit Awards fyrir plötu sem hann samdi innblásinn af minningu fyrstu eiginkonu sinnar Lindu. Hinn 64 ára bítill stendur nú í skilnaðarmálaferlum við seinni eiginkonu sína Heather Mills. Platan heitir Ecce Cor Meum og lýsir hann henni sem ástsamlegu striti sem tók hann tíu ár að ljúka.

Hann hóf að semja efni á plötuna áður en Linda lést úr brjóstakrabbameini 1998. „Ég byrjaði að vinna við hana þegar Linda var á lífi...Þegar hún lést fataðist mér flugið. ég gat ekki gert neitt. Ég syrgði bara. En smám saman komst ég á rétta braut á nýjan leik og samdi mig frá sorginni,” sagði McCartney.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar