Danska konungsfjölskyldan birtir myndir af nýju prinsessunni

Danska prinsessan virðir fyrir sér heiminn.
Danska prinsessan virðir fyrir sér heiminn. Reuters

Danska konungsfjölskyldan sendi í dag frá sér fyrstu opinberu myndirnar af nýfæddri prinsessu, dóttur Friðriks krónprins og Mary krónprinsessu. Litla stúlkan, sem ekki hefur fengið nafn enn, fæddist 21. apríl og býr nú með foreldrum sínum og Kristjáni bróður sínum í Fredensborgarhöll. Litla prinsessar verður skírð í hallarkirkjunni þar 1. júlí.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar