Hilton endurræður fjölmiðlafulltrúa sinn

Paris Hilton.
Paris Hilton. Reuters

Hótelerfinginn og samkvæmisljónið Paris Hilton hefur endurráðið fjölmiðlafulltrúa sinn Elliot Mintz eftir að hafa rekið hann í kjölfar fangelsisdóms sem hún hlaut eftir að hafa ekið án ökuréttinda. Mintz viðurkenndi fyrir rétti í síðustu viku að hann hefði sagt Hilton að henni væri óhætt að aka í tengslum við vinnu sína.

„Orðrómurinn um faglegan aðskilnað okkar var ýktur sagði Mintz er hann kom með Hilton í veislu stjörnulögfræðingsins Robert Shapiro í gærkvöldi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir