Arnold hló að Parísi

Arnold Schwarzenegger.
Arnold Schwarzenegger. Reuters

Náðunarbeiðnin sem París Hilton sendi Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóra í Kaliforníu, mun hafa hlotið háðuglegar undirtektir hjá embættinu. Fréttafulltrúi Arnolds sagði að beiðni Parísar yrði meðhöndluð eins og hver önnur, en ríkisstjórinn skærist einungis í leikinn í undantekningartilvikum.

Sem kunnugt er hlaut París nýverið 45 daga fangelsisdóm fyrir skilorðsbrot, en hún biðlaði til aðdáaenda sinna að skrifa undir beiðni til Arnolds um að hún verði náðuð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir