Biðja Arnold að náða Paris

00:00
00:00

Aðstoðar­menn Arnolds Schw­arzeneggers, rík­is­stjóra í Kalíforn­íu, vilja ekki úti­loka að rík­is­stjór­inn fall­ist á að náða Par­is Hilt­on, sem í síðustu viku var dæmd í 45 daga fang­elsi fyr­ir að rjúfa skil­mála eldri skil­orðsbund­ins dóms vegna ölv­unar­akst­urs. Und­ir­skrifta­söfn­un fer nú fram þar sem Schw­arzenegger er beðinn um að náða Par­is.

Banda­ríski frétta­vef­ur­inn TMZ hef­ur haft sam­band við skrif­stofu rík­is­stjór­ans og þar fékkst staðfest, að Schw­arzenegger viti af und­ir­skrifta­söfn­un­inni og rætt hafi verið um málið á þeim bæ.

How­ard Weitzm­an, lögmaður Hilt­on, seg­ir að dómn­um yfir henni verði áfrýjað.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir