Cliff hefur skemmt í fjórar aldir!

Sir Cliff á tónleikunum í Reykjavík í mars.
Sir Cliff á tónleikunum í Reykjavík í mars. mbl.is/Ómar

Sir Cliff Richards er sagður hafa orðið nokkuð langleitur þegar hann sá kynningarefni, sem útbúið hafði veri í tengslum við tónleika Richards á Íslandi nýlega. Þar stóð nefnilega að Sir Cliff hefði slegið í gegn árið 1758.

Vefurinn contactmusic.com segir í dag, að í kynningarbæklingnum hafi staðið: Cliff Richard hefur verið tónlistarstjarna í rúmar fjórar aldir. Þegar hann kom fram á sviðið árið 1758 var ungæðislegur kraftur hans eins og ferskur andvari..."

Vefurinn segir að þeir sem báru ábyrgð á þessum texta hafi viðurkennt heldur rjóðir, að þarna hafi átt að standa fjórir áratugir og ártalið 1958. „Ég fór nú bara að hlægja," er haft eftir Sir Cliff, sem er 66 ára.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir