Eiríki og félögum tókst vel upp

Eiríkur Haukson og félagar á sviðinu í Helsinki í dag.
Eiríkur Haukson og félagar á sviðinu í Helsinki í dag. mbl.is/Eggert

Eiríki Haukssyni og félögum hans tókst vel upp þegar þeir fluttu lagið Valentine Lost í undankeppni Eurovision söngvakeppninni í Helsinki í Finnlandi í kvöld. 28 þjóðir keppa í kvöld um 10 sæti í úrslitum sem fara fram á laugardag. Íslenski hópurinn var sá fimmti í röðinni í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu þér ekki bregða þótt aðrir kunni ekki að meta frumleika þinn og nýjungagirni. Leitaðu þér ráðgjafar í fjármálum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Tove Alsterdal
5
Torill Thorup