Hugsanlegt að Hilton stoppi stutt við í steininum

París Hilton í síðasta mánuði.
París Hilton í síðasta mánuði. Reuters

Talsmaður lögreglustjórans í Los Angeles tilkynnti í dag að góð hegðun og skortur á fangelsisrými gæti þýtt að París Hilton þurfi ekki að vera nema þrjár vikur í fangelsi fyrir að virða ekki skilorð. Sem er tæpur helmingur af 45 daga dóm sem hún hlaut.

Hilton var tekin tvisvar fyrir að aka bíl án leyfis eftir að hafa hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir að aka undir áhrifum áfengis.

Dómari tilkynnti að afplánun hennar hæfist 5. júní.

Fréttavefur Sky segir að Hilton hafi sagst vera undir það búin að taka út refsingu sína.

Hér gefur að líta mynd af venjulegum fangaklefa í Century …
Hér gefur að líta mynd af venjulegum fangaklefa í Century Regional fangelsinu í Lynwood, sem er úthverfi Los Angeles, sem búast má við að Hilton muni dvelja í þegar hún hefur afplánun. AP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan