Ísland komst ekki í úrslit Eurovision

Eiríkur Haukson komst ekki áfram í Eurovision.
Eiríkur Haukson komst ekki áfram í Eurovision. mbl.is/Eggert

Eiríkur Hauksson og félagar hans komust ekki í úrslit Eurovision söngvakeppninnar í Finnlandi í kvöld. Þjóðirnar 10, sem komust áfram úr undankeppninni voru allar frá austurhluta Evrópu og Danir og Norðmenn voru meðal þeirra þjóða, sem urðu að bíta í það súra epli að sitja eftir.

Þjóðirnar tíu, sem komust í úrslitin í kvöld voru Hvíta-Rússland, Makedónía, Slóvenía, Ungverjaland, Georgía, Lettland, Serbía, Búlgaría, Tyrkland og Moldavía.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach