Íslendingar greiða hátt verð fyrir Evróvisjónatkvæðin

Íslendingar greiða helmingi hærri upphæð fyrir að greiða atkvæði í …
Íslendingar greiða helmingi hærri upphæð fyrir að greiða atkvæði í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva heldur en hin Norðurlöndin. Reuters

Neyt­enda­sam­tök­in hafa tekið sam­an hvað það kosti ein­stak­ar þjóðir að kjósa í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva og í ljós kem­ur að Íslend­ing­ar greiða lang­hæsta verðið. Hvert at­kvæði kost­ar Íslend­inga 99,9 kr. og skipt­ir engu hvort hringt sé úr venju­leg­um heim­il­iss­íma, farsíma eða um sms-boð sé að ræða.

Fram kem­ur á vef Neyt­enda­sam­tak­anna að Evr­ópumeðaltalið sé 0,52 evr­ur eða 45 kr. Í Dan­mörku er ekk­ert auka­gjald tekið vegna síma­kosn­ing­ar og í Þýskalandi er gjaldið aðeins 12 kr. Í öðrum Evr­ópu­lönd­um er svo al­geng­ast að gjaldið fyr­ir hvert at­kvæði sé á bil­inu 40-50 kr.

Sam­tök­in hvetja fólk til þess að hafa í huga að að ein­ung­is þrjúa at­kvæði úr hverju síma­núm­eri séu gild hér á landi - „svo til­gangs­lítið (og í raun bara pen­inga­sóun) er að kjósa oft­ar,“ seg­ir á vef sam­tak­anna.

Í töfl­unni hér að neðan eru upp­lýs­ing­ar um kostnað vegna síma­kosn­ing­ar í nokkr­um lönd­um:

  1. Dan­mörk - 3 kr.(alm.verð)
  2. Þýska­land - 12 kr.
  3. Hol­land - 30 kr.
  4. Belg­ía - 43 kr.
  5. Finn­land - 43 kr.
  6. Aust­ur­ríki - 43 kr.
  7. Írland - 52 kr.
  8. Nor­eg­ur - 52 kr.
  9. Svíþjóð - 54 kr.
  10. Pól­land - 56 kr.
  11. Ísland - 100 kr.

Frétt á vef Neyt­enda­sam­tak­anna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vaxandi þörf fyrir að leggjast í ferðalög og víkka þannig sjóndeildarhring þinn. Einhver mun hugsanlega reyna að blekkja þig eða þá að þú reynir að blekkja aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vaxandi þörf fyrir að leggjast í ferðalög og víkka þannig sjóndeildarhring þinn. Einhver mun hugsanlega reyna að blekkja þig eða þá að þú reynir að blekkja aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant