Íslenski Eurovision-hópurinn tilbúinn í slaginn

Hjónin Eiríkur og Helga Guðrún við morgunverðarborðið í morgun.
Hjónin Eiríkur og Helga Guðrún við morgunverðarborðið í morgun. mbl.is/Eggert

Undanúrslit í Eurovision söngvakeppninni fara fram í Helsinki í Finnlandi í kvöld. Þeir sem taka þátt í keppninni í kvöld létu lítið fara fyrir sér í gærkvöldi enda mikilvægt að vera í góðu formi í dag. Ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í morgun þegar Eiríkur Hauksson var á leið á lokaæfingu fyrir keppnina í kvöld. Selt er inn á æfingarnar svo búist er við talsverðum fólksfjölda í salnum. Í kvöld verður Eiríkur fimmti í röðinni af tuttugu og átta keppendum en tíu stigahæstu lögin komast áfram í aðalkeppnina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup