Volta selst mjög vel

Umslag Volta.
Umslag Volta.

Volta, nýj­asta plata Bjark­ar Guðmunds­dótt­ur sem kom út á mánu­dag­inn, hef­ur selst mjög vel í Bretlandi. Sam­kvæmt áreiðan­leg­um heim­ild­um Morg­un­blaðsins er hún á meðal fimm mest seldu platna þar í landi í þess­ari viku, en end­an­leg­ur sölu­listi verður birt­ur um helg­ina.

Þetta er næst­besti ár­ang­ur Bjark­ar á breska sölu­list­an­um, og um leið næst­besti ár­ang­ur ís­lensks tón­list­ar­manns á hon­um, en plat­an Post náði öðru sæt­inu þegar hún kom í júní árið 1995.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í dag mun þér reynast auðvelt að koma miklu í verk. Það skiptir ekki máli hver fær heiðurinn svo lengi sem þú ert þakklátur fyrir gæfuna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í dag mun þér reynast auðvelt að koma miklu í verk. Það skiptir ekki máli hver fær heiðurinn svo lengi sem þú ert þakklátur fyrir gæfuna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason