Köngulóarmaðurinn enn á toppnum vestanhafs

Tobey Maguire í myndinni um Köngulóarmanninn.
Tobey Maguire í myndinni um Köngulóarmanninn.

Þriðja kvikmyndin um Köngulóarmanninn fékk langmesta aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina þótt aðsóknin væri ekki í líkingu við þá sem hún fékk um síðustu helgi. Tekjur af myndinni námu 60 milljónum dala og samtals eru tekjurnar 242,1 milljón dala á 10 daga tímabili, sem er met.

Spennuhryllingsmyndin 28 Weeks Later fór beint í 2. sæti aðsóknarlistans en tekjur af sýningu hennar námu 10 milljónum dala. Þá fór gamanmyndin Georgia Rule, með Lindsay Lohan, Jane Fonda og Felicity Huffman í aðalhlutverkum, beint í 3. sætið. 5. sætið fór ný gamanmynd, Delta Farce með Larry the Cable Guy í aðalhlutverki.

Aðsóknarlistinn lítur svona út:

  1. Spider-Man 3
  2. 28 Weeks Later28 Weeks Later
  3. Georgia Rule
  4. Disturbia
  5. Delta Farce
  6. Fracture
  7. The Invisible
  8. Hot Fuzz
  9. Next
  10. Meet the Robinsons.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson