Bros „Ljótu Betty“ tryggt fyrir 640 milljónir

Ferrera með Screen Actors Guild-verðlaunin sem hún fékk nýlega fyrir …
Ferrera með Screen Actors Guild-verðlaunin sem hún fékk nýlega fyrir leik sinn í Ljótu Betty. Reuters

America Ferrera, sem fer með hlutverk Ljótu Betty í samnefndum sjónvarpsþáttum, hefur tryggt í sér framtennurnar fyrir sem svarar 640 milljónir króna hjá Lloyds í London. Það er reyndar tannvöruframleiðandi, sem leikkonan er í samstarfi við, sem greiðir iðgjaldið, að því er BBC greinir frá.

Ferrera, sem er 23 ára, kveðst ákaflega upp með sér af því að brosið sitt skuli vera tryggt. Talsmaður Lloyds segir fyrirtækið hafa 300 ára reynslu af óvenjulegum tryggingum, og má þar nefna fingurna á Keith Richards, gítarleikara Rolling Stones, og fótleggina á Marlene Dietrich.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir