Titrarar nefndir eftir þýskum fótboltastjörnum

Oliver Kahn fékk bætur fyrir Olli K titrarann.
Oliver Kahn fékk bætur fyrir Olli K titrarann. Reuters

Dóm­stóll í Ham­borg hef­ur dæmt þýsku kyn­lífs­vöru­versl­un­ar­keðjuna Bea­te Uhse til að greiða tveim­ur þýsk­um fót­bolta­stjórn­um 50 þúsund evru bæt­ur hvor­um, jafn­v­irði um 4,4 millj­óna króna, fyr­ir að nefna titr­ara eft­ir þeim án leyf­is.

Þeir Michael Ballack og Oli­ver Kahn fóru í mál við Bea­te Uhse eft­ir að þeir komust að því að tvær titr­ara­gerðir, sem sett­ar voru á markað fyr­ir heims­meist­ara­keppn­ina í knatt­spyrnu í Þýskalandi á síðasta ári, voru nefnd­ar Michael B og Olli K.

Ballack leik­ur nú með enska knatt­spyrnuliðinu Chel­sea en Kahn er markvörður þýska liðsins Bayern München.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft að leysa ákveðið mál og það þolir enga bið svo þú verður hreinlega að láta það ganga fyrir öllu öðru. Það er dásamleg tilfinning að hitta einhvern í hjartastað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú þarft að leysa ákveðið mál og það þolir enga bið svo þú verður hreinlega að láta það ganga fyrir öllu öðru. Það er dásamleg tilfinning að hitta einhvern í hjartastað.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son