Lindsay er „heitust í heimi“

Lindsay kemur til upptöku á spjallþætti Davids Lettermans á miðvikudaginn.
Lindsay kemur til upptöku á spjallþætti Davids Lettermans á miðvikudaginn. AP

Tíma­ritið Max­im hef­ur valið leik­kon­una Lindsay Loh­an „heit­ustu konu í heimi,“ en fast á hæla henni koma Jessica Alba og Scarlett Johans­son. Lindsay er efst á lista tíma­rits­ins yfir „100 heit­ar,“ sem rit­stjór­ar þess velja á með til­liti til um­tals og feg­urðar kvenna í kvik­mynd­um, sjón­varpi, íþrótt­um og tísku­heim­in­um.

Rit­stjóri Max­im, Jimmy Jell­inek, seg­ir að eng­in önn­ur stjarna í heim­in­um valdi jafn miklu upp­námi meðal fólks og Lindsay. „Það er fylgst með og sagt frá hverri ein­ustu hreyf­ingu henn­ar,“ seg­ir Jell­inek.

Loh­an var á Bahama­eyj­um með nýj­um kær­asta um síðustu helgi, og Jell­inek seg­ir að les­end­ur Max­im, sem eru ung­ir karl­menn, séu með hana á heil­an­um.

Á eft­ir Scarlett á lista tíma­rits­ins eru Christ­ina Aguilera, Jessica Biel, Ali Lart­er, Eva Mendes, Ri­hanna, Eva Long­oria, Fergie, Sienna Miller, Ang­el­ina Jolie, Beyonce Know­les og Kat­her­ine Heigl.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það fer best á því að þú vinnir út af fyrir þig í dag. Í einkalífinu mun gamall vinur koma þér til hjálpar með ferskum hugmyndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Það fer best á því að þú vinnir út af fyrir þig í dag. Í einkalífinu mun gamall vinur koma þér til hjálpar með ferskum hugmyndum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir