Spielberg og Jackson boða myndir um Tinna

Peter Jackson.
Peter Jackson. Reuters

Þeir Steven Spielberg og Peter Jackson hafa ákveðið að taka höndum saman og framleiða þrjár kvikmyndir byggðar á sögunum um teiknimyndahetjuna Tinna. Kvikmyndablaðið Variety segir að Jackson, sem gerði myndirnar um Hringadróttinssögu, hafi þegar gert um 20 mínútna mynd með Tinna.

Belginn George Remi, öðru nafni Hergé, teiknaði og samdi 23 bækur um Tinna á árunum 1929 til 1976. Tinni er ungur blaðamaður sem ferðast um allan heim, þar á meðal til Íslands, ásamt Kolbeini kafteini vini sínum. Bækurnar hafa verið gefnar út hér á landi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka