Mourinho handtekinn eftir „hundadeilur"

José Mourinho þykir nokkuð skapstór maður.
José Mourinho þykir nokkuð skapstór maður. Reuters

Lög­regla í Lund­ún­um fór ný­lega heim til José Mour­in­ho, knatt­spyrn­u­stjóra Chel­sea, og tók hund hans í sína vörslu en ótt­ast var að hund­ur­inn hefði verið flutt­ur til út­landa og síðan inn í landið aft­ur án þess að fara í til­skylda sótt­kví.

Að sögn blaðsins Sun var Mour­in­ho í upp­skeru­hófi Chel­sea þegar hann var kallaður heim vegna lög­regluaðgerðanna. Hann mun ekki hafa vandað lög­reglu­mönn­um kveðjurn­ar og endaði það með að hann var hand­tek­inn fyr­ir að hindra fram­gang rétt­vís­inn­ar. Hon­um var sleppt eft­ir nokk­urn tíma með viðvör­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú mátt ekki bregðast trausti þeirra, sem hafa falið þér viðkvæm leyndarmál sín. Prófaðu langa göngutúra í fersku lofti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka