Scarlett leikur Maríu Stúart

Scarlett Johansson.
Scarlett Johansson. AP

Hálfdanska leikkonan Scarlett Johansson hefur tekið að sér hlutverk hinnar rauðhærðu Maríu Stúart í væntanlegri kvikmynd sem byggð verður á ævi Skotlandsdrottningarinnar. Frá þessu var greint á kvikmyndahátíðinni í Cannes í dag.

María var réði ríkjum í Skotlandi frá 1542-1567, en tilraunir hennar til að ná völdum í Englandi, þar sem frænka hennar, Elísabet I ríkti, leiddu til þess að Maríu var steypt af stóli og hún hálshöggvin 42 ára.

Framleiðendur myndarinnar segja hana munu fjalla um baráttu Maríu við pólitíska andstæðinga og undirförula bandamenn, ástir hennar og tilraunir til að sameina skoska ættbálka sem bárust á banaspjót.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir