Scarlett leikur Maríu Stúart

Scarlett Johansson.
Scarlett Johansson. AP

Hálf­danska leik­kon­an Scarlett Johans­son hef­ur tekið að sér hlut­verk hinn­ar rauðhærðu Maríu Stú­art í vænt­an­legri kvik­mynd sem byggð verður á ævi Skot­lands­drottn­ing­ar­inn­ar. Frá þessu var greint á kvik­mynda­hátíðinni í Cann­es í dag.

María var réði ríkj­um í Skotlandi frá 1542-1567, en til­raun­ir henn­ar til að ná völd­um í Englandi, þar sem frænka henn­ar, Elísa­bet I ríkti, leiddu til þess að Maríu var steypt af stóli og hún háls­höggv­in 42 ára.

Fram­leiðend­ur mynd­ar­inn­ar segja hana munu fjalla um bar­áttu Maríu við póli­tíska and­stæðinga og und­ir­förula banda­menn, ást­ir henn­ar og til­raun­ir til að sam­eina skoska ætt­bálka sem bár­ust á bana­spjót.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Spennan sem þú finnur til vegna yfirvofandi fundar með nýju fólki er til komin vegna ímyndaðs mikilvægis þess. Reyndu ekki að berja höfðinu við steininn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Spennan sem þú finnur til vegna yfirvofandi fundar með nýju fólki er til komin vegna ímyndaðs mikilvægis þess. Reyndu ekki að berja höfðinu við steininn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son