Mikil stemning í Laugardalshöll í gærkvöldi

Goran Bregović vakti upp góða stemningu í Laugardalshöll í gærkvöldi
Goran Bregović vakti upp góða stemningu í Laugardalshöll í gærkvöldi mbl.is/Eggert

Tónlistarmaðurinn Goran Bregović lék á hljómleikum í Laugardalshöll í gærkvöldi ásamt brúðkaups- og jarðarfarahljómsveit sinni. Tónleikarnir hófust á miklum trega og aðstoðuðu karlakór, strengjasveit og tvær búlgarskar söngkonur Bregović við að magna upp stemninguna. Við tók svo tryllt Balkanskagasveifla með tilheyrandi lúðrablæstri og gleymdu áhorfendur því fljótlega að ætlast var til að þeir sætu meðan á tónleikunum stóð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir