Mikill áhugi á Pitt og Jolie í Cannes

00:00
00:00

Mik­ill áhugi var á blaðamanna­fundi, sem þau Brad Pitt og Ang­el­ina Jolie héldu í Cann­es í Frakklandi í morg­un en að sögn Birtu Björns­dótt­ur, blaðamanns Morg­un­blaðsins, var þetta mest sótti blaðamanna­fund­ur hingað til á kvik­mynda­hátíðinni í Cann­es.

Þau Pitt og Jolie voru að kynna mynd­ina A Mig­hty Heart, nýja mynd um hvarf banda­ríska frétt­manns­ins Daniels Pe­arls í Pak­ist­an sem fannst svo seinna lát­inn. Jolie leik­ur ekkju Daniels og Pitt er einn af fram­leiðend­um mynd­ar­inn­ar.

Að sögn Birtu var gríðarlegt fjöl­menni á blaðamanna­fund­in­um enda voru bæði Pitt og Jolie á staðnum ásamt ekkj­unni Maria­ne Pe­arl. Birta seg­ir að parið hafi verið bæði spurt um mynd­ina og um hjóna- og fjöl­skyldu­líf sitt. Birta seg­ir að Jolie hafi sagt frá því að mikið traust og góður vin­skap­ur milli henn­ar og Maria­ne Pe­arl hafi skapað grund­völl mynd­ar­inn­ar.

Angelina Jolie og Brad Pitt veifa aðdáendum sínum þegar þau …
Ang­el­ina Jolie og Brad Pitt veifa aðdá­end­um sín­um þegar þau mættu til blaðamanna­fund­ar vegna mynd­ar­inn­ar A Mig­hty Heart á kvik­mynda­hátíðinni í Cann­es Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell