Hygla ekki á tonlist.is

Borið hef­ur á mik­illi gagn­rýni frá tón­list­ar­mönn­um á tón­list­ar­vef­inn tonlist.is sem opnaður var með nýju viðmóti á laug­ar­dag­inn. Þeir saka vef­inn um að hygla sum­um á kostnað annarra, auk þess sem menn séu svikn­ir um greiðslur.

Stefán Hjör­leifs­son, fram­kvæmda­stjóri síðunn­ar, vís­ar því al­farið á bug að ákveðnum lista­mönn­um hafi verið hyglað.

„Það er fá­rán­legt að við, sem þríf­umst á því að vinna með út­gef­end­um, mynd­um vinna með þeim hætti. Það seg­ir sig sjálft. Það er lyk­il­for­senda hjá okk­ur að starfa með öll­um út­gef­end­um og starfa í sátt við alla hags­munaaðila. Að hygla sum­um hefði jafn­gilt markaðslegu sjálfs­morði," seg­ir Stefán í viðtali við Morg­un­blaðið í dag og neit­ar því líka að þeir sleppi því að greiða lista­mönn­un­um.

Nán­ar er fjallað um þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hamingjumoli dagsins: Í stað þess að einblína á upphæð, kíló eða topp á tindi skaltu hreinsa hugann. Samskiptamynstur fjölskyldunnar flækist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hamingjumoli dagsins: Í stað þess að einblína á upphæð, kíló eða topp á tindi skaltu hreinsa hugann. Samskiptamynstur fjölskyldunnar flækist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason