Hygla ekki á tonlist.is

Borið hefur á mikilli gagnrýni frá tónlistarmönnum á tónlistarvefinn tonlist.is sem opnaður var með nýju viðmóti á laugardaginn. Þeir saka vefinn um að hygla sumum á kostnað annarra, auk þess sem menn séu sviknir um greiðslur.

Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri síðunnar, vísar því alfarið á bug að ákveðnum listamönnum hafi verið hyglað.

„Það er fáránlegt að við, sem þrífumst á því að vinna með útgefendum, myndum vinna með þeim hætti. Það segir sig sjálft. Það er lykilforsenda hjá okkur að starfa með öllum útgefendum og starfa í sátt við alla hagsmunaaðila. Að hygla sumum hefði jafngilt markaðslegu sjálfsmorði," segir Stefán í viðtali við Morgunblaðið í dag og neitar því líka að þeir sleppi því að greiða listamönnunum.

Nánar er fjallað um þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir