Magnús Þorlákur varð meistarinn

Magnús Þorlákur Lúðvíksson.
Magnús Þorlákur Lúðvíksson.

Magnús Þorlákur Lúðvíksson, 19 ára námsmaður, fór með sigur af hólmi í Meistaranum, spurningakeppni á Stöð 2, sem lauk í kvöld. Að launum fékk Magnús Þorlákur 5 milljónir króna.

Magnús lagði Pálma Óskarsson, lækni á Akureyri, í úrslitaviðureigninni. Hann tryggði sér sigur með því að svara síðustu spurningu keppninnar rétt en spurt var hvaða bernskubrek Davids Camerons, leiðtoga breska Íhaldsflokksins, þarlendir fjölmiðlar hefðu rifjað upp. Magnús svaraði að Cameron hefði reykt maríjúana og það reyndist rétta svarið.

Magnús Þorlákur var einnig í sigurliði Menntaskólans í Reykjavík í spurningakeppninni Gettu betur nýlega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir