Emma Thompson gerði Will Smith stórhneykslaðan

Emma Thompson.
Emma Thompson. AP

Fregn­ir herma að breska leik­kon­an Emma Thomp­son hafi gert Will Smith og marga fleiri stór­hneykslaða með því að reykja á veit­inga­húsi í New York á þriðju­dags­kvöldið. Hún sat ásamt vini sín­um við borð í miðjum saln­um á Waver­ly Inn, þar sem Smith sat einnig að snæðingi.

Heim­ildamaður tjáði dag­blaðinu New York Daily News: „Emma og vin­ur henn­ar drógu upp síga­rett­ur og kveiktu í við borðið þar sem all­ir voru að borða. All­ir hinir störðu á þau með hryll­ingi, þar á meðal Will Smith.“

Reyk­ing­ar á bör­um og veit­inga­stöðum í New York voru bannaðar með lög­um 2003. Emma býr í London, en einnig þar kann hún brátt að verða lit­inn horn­auga af veit­inga­húsa­gest­um, því þar verða reyk­ing­ar bannaðar á bör­um og veit­inga­stöðum frá og með 1. júlí.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Heppnin er með þér núna, svo virðist sem tekjur þínar muni aukast á næstu sex vikum. Reyndu að sýna þeim sem eru í kring um þig þolinmæði og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Heppnin er með þér núna, svo virðist sem tekjur þínar muni aukast á næstu sex vikum. Reyndu að sýna þeim sem eru í kring um þig þolinmæði og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son