Sjóræningjar setja aðsóknarmet

Johnny Depp og Orlando Bloom í hlutverkum sínum í Pirates …
Johnny Depp og Orlando Bloom í hlutverkum sínum í Pirates of the Caribbean: Dead Mans Chest. AP

Þriðja kvikmyndin um sjóræningja Karíbahafsins, At Worlds End, halaði inn 17 milljónir Bandaríkjadala í bandarískum kvikmyndahúsum á frumsýningardaginn, sem er met. Þá setti myndin einnig met í fjölda sýningarsala, en hún var frumsýnd í 4.362 sölum. Chuck Viane, yfirmaður dreifingar hjá Disney, segist ánægður með viðtökurnar og að áhuginn sé greinilega gífurlegur þrátt fyrir að myndin hafi fengið slæma gagnrýni og þyki of löng.

Kvikmyndin, sem státar af Johnny Depp, Orlando Bloom, Keiru Knightly og gítarleikaranum Keith Richards í aðalhlutverkum, er tæplega þriggja tíma löng og hefur fengið heldur slæma dóma gagnrýnenda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir