Elton aflýsir Evrópuferð

Sir Elton á Laugardalsvelli hérna um árið.
Sir Elton á Laugardalsvelli hérna um árið. mbl.is/Golli

Hætt hef­ur verið við tón­leika­ferð Elt­ons Johns um Evr­ópu, svo­kallaða Evr­ópu­för hins rauða pí­anós. Til stóð að tón­list­argoðið héldi tón­leika í borg­un­um Fen­eyj­um, Berlín, Moskvu, Par­ís og Sevilla í sum­ar og átti tón­leika­ferðin að hefjast í júní.

Eitt­hvert babb virðist hafa komið í bát­inn og Elt­on mun hafa deilt við skipu­leggj­anda ferðar­inn­ar.

Í til­kynn­ingu sem talsmaður Elt­ons sendi út í fyrra­dag seg­ir að skipu­leggj­andi tón­leika­ferðar­inn­ar hafi ekki getað tryggt að tón­leik­arn­ir yrðu haldn­ir á þeim stöðum sem til stóð, og því hafi þurft að taka þá ákvörðun að hætta við.

"Við vit­um auðvitað að aðdá­end­ur Elt­ons verða fyr­ir von­brigðum þegar þeir heyra þess­ar frétt­ir og við erum að kanna mögu­leik­ann á því að heim­sækja þess­ar borg­ir brátt," seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Það voru eng­ir smástaðir sem haldi átti tón­leik­ana á, til að mynda Versal­ir í ná­grenni Par­ís­ar og Brand­en­borg­ar­hliðið í Berlín.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér finnast þeir sem að ráða atburðarásinni ekki hafa þína hagsmuni að leiðarljósi. Blandaðu þér ekki í vandamál annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér finnast þeir sem að ráða atburðarásinni ekki hafa þína hagsmuni að leiðarljósi. Blandaðu þér ekki í vandamál annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason