Píanó Lennons sent til Blacksburg

John Lennon.
John Lennon. AP

Breski tónlistarmaðurinn George Michael hefur sent píanóið, sem John Lennon notaði þegar hann samdi lagið Imagine, til Blacksburg í Virginíu þar sem námsmaður myrti 34 manneskjur nýlega í Virginia Tech háskólanum. Verður píanóið notað við ljósmyndatökur og verða myndirnar síðan birtar í væntanlegri bók um fjöldamorðið.

Michael og Kenny Goss, sambýlismaður hans, keyptu píanó Lennons árið 2000 og hafa síðan sent það í einskonar friðarferð víðsvegar um heiminn til að vekja athygli á friðarboðskap. Píanóið hefur m.a. verið sent til Dallas í Texas þar sem John F. Kennedy, Bandaríkjaforseti, var myrtur árið 1963.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir