Rokkað í Laugardalshöll

mbl.is/Eggert

Tvær af þekktustu rokkhljómsveitum heims eru nú á tónleikum í Laugardalshöll: Uriah Heep og Deep Purple. Nánast uppselt var á tónleikana og er mikil stemmning í höllinni, að sögn viðstaddra. Uriah Heep steig á svið klukkan 20 í kvöld og síðar í kvöld munu Deep Purple leika en þetta er í þriðja skipti, sem sú hljómsveit heldur tónleika í Laugardalshöll. Á myndinni sést Bernie Shaw, söngvari Uriah Heep, þenja raddböndin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup