Sjóræningjarnir stálu senunni í Norður-Ameríku

Geoffrey Rush, sem Rauðskeggur skipstjóri og Johnny Depp í hlutverki …
Geoffrey Rush, sem Rauðskeggur skipstjóri og Johnny Depp í hlutverki Jack Sparrow.

Þriðja myndin um sjóræningjana í Karíbahafi fékk langmesta aðsókn í norður-amerískum kvikmyndahúsum um helgina þótt hún sé næstum þriggja tíma löng. Áætlað er að tekjur af sýningu myndarinnar hafi numið 126,5 milljónum dala, sem er 9 milljónum minna en önnur myndin í röðinni aflaði þegar hún var frumsýnd fyrir tveimur árum.

Þriðja teiknimyndin um Skrekk, sem var í efsta sæti um síðustu helgi, fór niður í 2. sætið og þriðja myndin um Köngulóarmanninn fór niður í þriðja sæti.

Ný mynd, Bug, með Ashely Judd í aðalhlutverki, fór beint í 4. sætið og önnur ný mynd, Waitress, með Keri Russell í aðalhlutverki, fór í 5. sætið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir