Keppt í ostaeltingarleik

Víða um heim er keppt í einkennilegum íþróttagreinum. Ein sú hættulegasta, sem íbúar í sveitum Englands leggja stund á, er að elta kringlóttan ost niður bratta brekku. Eins og gefur að skilja er þetta ekki á allra færi og hættan á meiðslum er því mikil. Um 3000 manns fylgdust með ostakapphlaupi í Cooper's Hill í gær þrátt fyrir úrhellisrigningu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar