Þriðjungur verka Fridu Kahlo sýndur í Mexíkó

Fridurnar tvær eftir Fridu Kahlo
Fridurnar tvær eftir Fridu Kahlo AP

Til stend­ur að sýna 354 mál­verk í Mexí­kó­borg eft­ir lista­kon­una Fridu Kahlo í Mexí­kó í sum­ar í til­efni þess að 100 ár verða liðin frá fæðingu henn­ar þann 6. júlí næst­kom­andi. Sýn­ing­in verður sú stærsta sem nokk­urn tíma hef­ur verið hald­in með verk­um eft­ir lista­kon­una, en auk mál­verk­anna verða hand­rit og bréf sem ekki hafa áður verið sýnd.

Verk­in telja um þriðjung alls þess sem Kahlo málaði á ferli sín­um. Lista­safn Mexí­kó­borg­ar hef­ur fengið þau að láni frá Detroit, Miami, Los Ang­eles, San Francisco og Nayoga í Jap­an.

Eig­end­ur verka hafa hingað til verið treg­ir til að lána verk til Mexí­kó eft­ir að verk eig­in­manns henn­ar, vegg­myndal­ista­manns­ins Diego Ri­vera, væru þjóðar­arf­ur. Þetta er því í fyrsta sem yf­ir­grips­mik­il sýn­ing á verk­um Kahlo er hald­in í Mexí­kó.

Sýn­ing­in hefst þann 13. júní og stend­ur til 19. ág­úst.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur mikil áhrif á fólk sem lítur upp til þín með skoðunum þínum. Horfðu á heildarmyndina. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú hefur mikil áhrif á fólk sem lítur upp til þín með skoðunum þínum. Horfðu á heildarmyndina. Minnsti neisti að hugmynd er gott upphaf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell