Þriðjungur verka Fridu Kahlo sýndur í Mexíkó

Fridurnar tvær eftir Fridu Kahlo
Fridurnar tvær eftir Fridu Kahlo AP

Til stendur að sýna 354 málverk í Mexíkóborg eftir listakonuna Fridu Kahlo í Mexíkó í sumar í tilefni þess að 100 ár verða liðin frá fæðingu hennar þann 6. júlí næstkomandi. Sýningin verður sú stærsta sem nokkurn tíma hefur verið haldin með verkum eftir listakonuna, en auk málverkanna verða handrit og bréf sem ekki hafa áður verið sýnd.

Verkin telja um þriðjung alls þess sem Kahlo málaði á ferli sínum. Listasafn Mexíkóborgar hefur fengið þau að láni frá Detroit, Miami, Los Angeles, San Francisco og Nayoga í Japan.

Eigendur verka hafa hingað til verið tregir til að lána verk til Mexíkó eftir að verk eiginmanns hennar, veggmyndalistamannsins Diego Rivera, væru þjóðararfur. Þetta er því í fyrsta sem yfirgripsmikil sýning á verkum Kahlo er haldin í Mexíkó.

Sýningin hefst þann 13. júní og stendur til 19. ágúst.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach