Þarf vodka fyrir kynlífssenur

Joaquin Phoenix og Eva Mendes voru m.a. í Cannes.
Joaquin Phoenix og Eva Mendes voru m.a. í Cannes. Reuters

Leikkonan Eva Mendes þurfti að fá sér vodkalögg til þess að róa taugarnar fyrir tökur á kynlífssenum með Joaquin Phoenix. Senurnar eru í myndinni We Own the Night og ber leikkonan Phoenix og leikstjóranum James Gray vel söguna.

„Þetta voru fyrstu kynlífssenurnar sem ég hef leikið í og ég þakka guði fyrir að James Gray var leikstjórinn. Þetta voru síðustu tökurnar og ég átti orðið mjög þægilegt samband við James og Joaquin." Hún líkir leikaranum ennfremur við lítinn hvolp en bætir svo við í öllu meiri alvöru að hann sé klárlega einn besti leikari sinnar kynslóðar. We Own the Night gerist í undirheimum New York-borgar og má reikna með henni í kvikmyndahús næsta vetur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver þér eldri og reyndari getur gefið þér góð ráð í dag. Mundu að það er fleiri ein leið að takmarkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver þér eldri og reyndari getur gefið þér góð ráð í dag. Mundu að það er fleiri ein leið að takmarkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofia Rutbäck Eriksson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio