Þarf vodka fyrir kynlífssenur

Joaquin Phoenix og Eva Mendes voru m.a. í Cannes.
Joaquin Phoenix og Eva Mendes voru m.a. í Cannes. Reuters

Leik­kon­an Eva Mendes þurfti að fá sér vod­ka­lögg til þess að róa taug­arn­ar fyr­ir tök­ur á kyn­lífs­sen­um með Joaquin Phoen­ix. Sen­urn­ar eru í mynd­inni We Own the Nig­ht og ber leik­kon­an Phoen­ix og leik­stjór­an­um James Gray vel sög­una.

„Þetta voru fyrstu kyn­lífs­sen­urn­ar sem ég hef leikið í og ég þakka guði fyr­ir að James Gray var leik­stjór­inn. Þetta voru síðustu tök­urn­ar og ég átti orðið mjög þægi­legt sam­band við James og Joaquin." Hún lík­ir leik­ar­an­um enn­frem­ur við lít­inn hvolp en bæt­ir svo við í öllu meiri al­vöru að hann sé klár­lega einn besti leik­ari sinn­ar kyn­slóðar. We Own the Nig­ht ger­ist í und­ir­heim­um New York-borg­ar og má reikna með henni í kvik­mynda­hús næsta vet­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Láttu draumórana ekki ná þannig tökum á þér að þú hafir ekki hugann við vinnuna. Leitaðu ráða hjá þér reyndari mönnum, ef einhver efi leynist í brjósti þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Láttu draumórana ekki ná þannig tökum á þér að þú hafir ekki hugann við vinnuna. Leitaðu ráða hjá þér reyndari mönnum, ef einhver efi leynist í brjósti þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir