Egill: Aðstaðan á RÚV betri

Silfur Egils, sjónvarpsþátturinn sem verið hefur á Stöð 2 undanfarin fjögur ár, verður sýnt í Ríkissjónvarpinu frá og með næsta hausti. Egill Helgason, umsjónarmaður þáttarins, segir að breyting á rekstrarformi Ríkisútvarpsins hafi haft mikið að segja um vistaskiptin. Þá segir hann að aðstaðan á Stöð 2 hafi verið slæm, og að hún hafi versnað til muna við flutninginn í Skaftahlíð.

Í frétt sem birtist á Vísi.is í gær segir Ari Edwald, forstjóri 365, að Egill eigi enn tvö ár eftir af samningi sínum við fyrirtækið. „Það er bara vitleysa. Ég samdi til tveggja ára fyrir tveimur árum. Við áttum í viðræðum um að ég myndi halda áfram, en þeim var aldrei landað með samningi," segir Egill.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir