Sjóræningjarnir vörðu efsta sætið

Kevin McNally og Keira Knightley í gervum sjóræningja.
Kevin McNally og Keira Knightley í gervum sjóræningja.

Sjóræningjamyndin Pirates of the Caribbean: At World's End hélt efsta sætinu á aðsóknarlista norður-amerískra kvikmyndahúsa um helgina þótt aðsóknin væri mun minni en um síðustu helgi. Tekjur af sýningu myndarinnar um helgina nam 43,2 milljónum dala sem er nærri 63% samdráttur milli vikna.

Rómantíska gamanmyndin Knocked Up með Katherine Heigl í aðalhlutverki, fór beint í 2. sætið en tekjur af sýningu þeirrar myndar námu 29,3 milljónum. Þá fór spennumyndin Mr. Brooks, þar sem Kevin Costner leikur kaupsýslumann sem jafnframt er raðmorðingi, fór beint í 3. sætið. Myndin Gracie með Elisabeth Shue fór beint í 7. sætið.

Listinn er eftirfarandi:

  1. Pirates of the Caribbean: At World's End
  2. Knocked Up
  3. Shrek the Third
  4. Mr. Brooks
  5. Spider-Man 3
  6. Waitress
  7. Gracie
  8. Bug
  9. 28 Weeks Later
  10. Disturbia.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup