Sjóræningjarnir vörðu efsta sætið

Kevin McNally og Keira Knightley í gervum sjóræningja.
Kevin McNally og Keira Knightley í gervum sjóræningja.

Sjóræningjamyndin Pirates of the Caribbean: At World's End hélt efsta sætinu á aðsóknarlista norður-amerískra kvikmyndahúsa um helgina þótt aðsóknin væri mun minni en um síðustu helgi. Tekjur af sýningu myndarinnar um helgina nam 43,2 milljónum dala sem er nærri 63% samdráttur milli vikna.

Rómantíska gamanmyndin Knocked Up með Katherine Heigl í aðalhlutverki, fór beint í 2. sætið en tekjur af sýningu þeirrar myndar námu 29,3 milljónum. Þá fór spennumyndin Mr. Brooks, þar sem Kevin Costner leikur kaupsýslumann sem jafnframt er raðmorðingi, fór beint í 3. sætið. Myndin Gracie með Elisabeth Shue fór beint í 7. sætið.

Listinn er eftirfarandi:

  1. Pirates of the Caribbean: At World's End
  2. Knocked Up
  3. Shrek the Third
  4. Mr. Brooks
  5. Spider-Man 3
  6. Waitress
  7. Gracie
  8. Bug
  9. 28 Weeks Later
  10. Disturbia.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup