Breskar konur kjósa súkkulaði fram yfir kynlíf

Súkkulaðið þykir gott.
Súkkulaðið þykir gott. Arnaldur Halldórsson

Rúmlega helmingur breskra kvenna kýs súkkulaði fram yfir kynlíf, þar sem treysta megi á að það veiti ánægju. Þetta urðu niðurstöður breskrar könnunar sem gefin var út í dag. Mun fleiri körlum þykir kynlíf ákjósanlegra, eða í 87 prósent tilvika.

52% kvenna myndu frekar vilja gæða sér á súkkulaði, samkvæmt könnun súkkulaðirisans Cadbury á viðhorfi 1.500 Breta. Eftir vandræðalegt mál í tengslum við salmónellu hefur Cadbury reynt að vekja athygli kostum súkkulaðis, m.a. á rannsókn, gerðri af sálfræðingum í Wales háskóla, um tengsl súkkulaðis og endorfíns.

Smekkur Breta er þó misjafn milli landshluta. Lundúnarbúar eru meira fyrir kynlífið, eða 79 prósent, en 40 prósent fólks á austur Englandi myndu frekar kjósa súkkulaðistykkið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup