Breskar konur kjósa súkkulaði fram yfir kynlíf

Súkkulaðið þykir gott.
Súkkulaðið þykir gott. Arnaldur Halldórsson

Rúmlega helmingur breskra kvenna kýs súkkulaði fram yfir kynlíf, þar sem treysta megi á að það veiti ánægju. Þetta urðu niðurstöður breskrar könnunar sem gefin var út í dag. Mun fleiri körlum þykir kynlíf ákjósanlegra, eða í 87 prósent tilvika.

52% kvenna myndu frekar vilja gæða sér á súkkulaði, samkvæmt könnun súkkulaðirisans Cadbury á viðhorfi 1.500 Breta. Eftir vandræðalegt mál í tengslum við salmónellu hefur Cadbury reynt að vekja athygli kostum súkkulaðis, m.a. á rannsókn, gerðri af sálfræðingum í Wales háskóla, um tengsl súkkulaðis og endorfíns.

Smekkur Breta er þó misjafn milli landshluta. Lundúnarbúar eru meira fyrir kynlífið, eða 79 prósent, en 40 prósent fólks á austur Englandi myndu frekar kjósa súkkulaðistykkið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir