París Hilton laus úr prísundinni

París Hilton.
París Hilton. AP

París Hilton hefur verið sleppt úr fangelsi eftir að hafa afplánað aðeins þrjá af þeim 23 dögum hún var dæmd til að sitja á bak við lás og slá. Sky-fréttastofan greinir frá þessu.

París var sem kunnugt er dæmd í fangelsi fyrir að hafa ítrekað ekið undir áhrifum áfengis og fyrir að að hafa brotið skilorð.

Upphaflega var hún dæmd til þess að sitja í 45 daga í steininum en sá dómur var styttur í 23 daga. Nú virðist sem svo að sá dómur hafi verið styttur um 20 daga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup