Sir Cliff notaður í baráttu við óæskileg öfl

Tónlist Cliffs Richard stökkti vandræðaunglingum á brott.
Tónlist Cliffs Richard stökkti vandræðaunglingum á brott. Reuters

Viljir þú losna við vandræðaunglinga af lóðinni gefst vel að spila fyrir þá tónlist með Cliff Richard. Þetta segir stjórnandi ferðatívolís í viðtali við Reuters fréttastofuna. Seth Carter sem rekur tívolí á Bretlandi sagðist hafa sett Living Doll og fleiri lög með hinum aldna poppara Sir Richard á í tækjunum sínum er klíka vandræðaunglinga settist upp á hann í Norður London um helgina.

Að sögn Carters flúðu þeir allir sem einn eins og geimverurnar í kvikmyndinni Mars Attacks gerðu undan tónlist Slim Whitman.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup