Faðirinn olli vonbrigðum

Jarvis Cocker
Jarvis Cocker mbl.is/Sverrir

Pulp-meðlim­ur­inn fyrr­ver­andi Jarvis Cocker hitti föður sinn í fyrsta skipti ný­lega, eft­ir 36 ára aðskilnað, en faðir hans yf­ir­gaf fjöl­skyld­una þegar Cocker var sjö ára.

Söngv­ar­inn flaug til Ástr­al­íu ásamt Sa­skiu syst­ur sinni til að hitta föður­inn sem heit­ir Mack.

Cocker sagði eft­ir fund­inn að hann hefði orðið fyr­ir von­brigðum. "Ef þetta hefði gerst í sjón­varpsþætti þá hefðum við báðir farið að gráta og sagst elska hvor ann­an. Raun­veru­leik­inn er ann­ar því þótt við séum líf­fræðilega skyld­ir þá var þetta eins og að hitta ein­hvern ókunn­ug­an. Enda hef­ur ekk­ert sam­band for­eldr­is og barns verið okk­ar á milli um æv­ina," sagði Cocker um fund­inn.

Hann sagðist í gegn­um árin hafa byggt upp ákveðna mynd af því hvernig faðir hans væri, en ímyndaði pabb­inn var ekk­ert eins og sá raun­veru­legi.

"Ég hafði byggt upp mynd af þeim manni sem ég hélt að hann væri en svo mætti ég raun­veru­leik­an­um og það var erfitt," sagði Cocker í viðtali við Radio Times.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir