Vangaveltur um nýjan kærasta Aniston

Jennifer Aniston.
Jennifer Aniston. Reuters

Hinn meinti nýi kærasti Jennifer Aniston, Paul Sculfor, sást koma út af heimili heinnar í Malibu snemma á sunnudagsmorguninn, og fóru þá þegar af stað sögusagnir um að þau hefðu eytt nóttinni saman, að því er bandaríska blaðið New York Post greinir frá.

Paul er fyrrverandi húsasmiður. Fyrst sást til Aniston með honum opinberlega fyrir þrem vikum er þau sátu að kvöldverði við kertaljós á veitingastaðnum One Pico í Santa Monica.

Talsmaður Aniston segir að hún sé þó ekki í alvarlegu sambandi við Sculfor, og vinir hennar segjast telja að hún sé bara að „kanna markaðinn.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar